• Sagan okkar

    Réttingaverkstæði Þórarins er með yfir 50 ára sögu, var stofnað 1966 af Þórarni Jakobssyni sem enn er eigandi félagsins. Fyrirtækið er nú til húsa að Smiðjuvegi 14 (Græn gata), Kópavogi.

Um Okkur

Réttingaverkstæði Þórarins er með yfir 50 ára sögu, var stofnað 1966 af Þórarni Jakobssyni sem enn er eignadi félagsisn. Fyrirtækið er nú til húsa að Smiðjuvegi 14 (Græn gata), Kópavogi.

Starfsmenn félagsins eru allir sérþjálfaðir á sínu sviði og með menntun á sviði bílaréttinga, bifreiðasmíði og bifreiðasprautun.

Verkstæðið er ávallt búið fullkomum tækjabúnað til að sinna þeirri þjónustu sem við bjóðum upp á.

Við þjónustufyrirtæki og tökum við öllum tegundum bíla til viðgerða hjá okkur.

Hafðu samband

Hafðu samband við okkur í síma 552-5780 eða 893-7277 og við munum aðstoða þig eftir bestu getu, eða sendu okkur post á: rettingar@bilrudan.is

Réttingaverkstæði Þórarins sf

Smiðjuvegi 14 Græn gata, 200 kópavogi

kennitala: 621298-2839

VSK Númer: 69793

© Copyright - Réttingarverkstæði þórarins