Bílasprautun

Bílasprautun er vandasamt verk og við leggjum okkur fram um að finna rétta litinn á þinn bíl, vinna af fagmennsku svo ending á lakki sem sem best. Hér eru gæðin í fyrsta sæti, hágæða bílasprautun samkvæmt stöðlum framleiðenda. Okkur er umhugað um bílinn þinn og honum er pakkað inn fyrir bílasprautun, þar sem við höfum hreinlætið að leiðarljósi.

Að sjálfsögðu færðu bílinn hreinan og fínan að viðgerð lokinni, handþrifin með mjúkum svömpum.

Við takmörkum okkur ekki við bíla, mótorhjól, fjórhjól, bátar og önnur tæki eru velkomin til okkar.

Við notum efni frá Glasurit við bílamálun, þau eru umhverfisvæn og hafa góða endingu.